Gætu verið dæmd fyrir dreifingu barnakláms
- Admin
- Jan 19, 2018
- 1 min read

1005 unglingar í Danmörku gætu verið dæmd fyrir dreifingu á barnaklámi þar sem þau dreifðu kynlífsmyndböndum af tveimur fimmtán ára krökkum. Í framhaldi af þessari frétt leit fráttastofa Ríkissjónvarpsins inn á frumsýningu á Myndinni af mér mánudaginn 15. janúar 2018 og ræddi við Brynhildi leikstjóra, ásamt Ernu Kanemu sem leikur eitt af aðalhlutverkum myndarinnar. Hér má horfa á viðtalið: http://www.ruv.is/sarpurinn/klippa/gaetu-verid-daemd-fyrir-dreifingu-barnaklams
Comments